Lumman (v. 1.2.0) Разработано Stokkur Software |
Ekki vera lummó. Notaðu Lummuna!
Lumman er stórglæsilegt farsímaforrit sem gerir fótboltaáhugafólki kleift að fylgjast með fréttunum um leið og þær gerast. Lumman safnar saman fótboltafréttum, innlendum sem erlendum, frá öllum helstu fréttaveitum landsins ásamt því að vera frábær úrslitaþjónusta
★★★★★ | Hannes Þór Halldórsson, Landsliðsmarkvörður
Lumman er snilld, hún er einföld og þægileg. Það að vera með allar fótboltafréttirnar á einum stað er auðvitað bara brilliant :)
★★★★★ | Jón Gunnar Geirdal, Frasakóngur
Það er allt að frétta í Lummunni, klárlega.
Hvað er í Lummuni 1.2?
Fréttir ☆ Einföld fréttaskjámynd með öllum helstu fótboltafréttunum
Úrslit ☆ Staðan í leikjum dagsins hér heima og erlendis
Staðan ☆ Staðan í helstu deildum
Facebook ☆ Hægt að deila fréttum með vinum sínum á Facebook
Twitter ☆ Vertu með puttann á púlsinum á Twitter
|
[2012-03-17] Siggi Dan: Flott forrit... en... Forritið fyllir ekki út í skjáinn á símanum mínum. Er með Motorola Razr XT910. Forritið virkar ekki í landscape. Annars virkilega flott. |
|
[2012-02-22] Ottó Rafn: Great Allt a einum stað |
|
[2012-02-19] Vernharður R.: Algjör snilld Virkar vel. Er hraðvirkt og flott. Frábært að geta fundið allar fótbolta fréttir á einum stað. |
|
[2012-01-18] Brynjar: Very cool. Just what I needed on the go. |
|
[2012-01-11] Jón Ingi B: Frábært app! Væri geggjað að tvinna live úrslit úr leikjum í það! |
|
[2012-01-07] örn: Sáttur 5 Stjornur |
|
[2012-01-01] Halldór: Magnað Snilldin eina |
|
[2011-12-17] isarlogi: Snilld Snilld Snilld |
|
[2011-12-08] Ingvar: Taplet layout? Kalla eftir taplet layout-i |
|
[2011-11-14] Páll Óli: vel gert allt á vísum stað! |
|
[2011-10-25] Hjalte: Frábært Eina appid sem ég nota! |
|
[2011-10-25] Guðmundur: Lumman Kúka ekki án þess |
|
[2011-10-22] Eiður: Brill Snilldar app |
|
[2011-10-11] Pétur: Lumma Frábært forrit ! |
|
[2011-10-10] Jón Hjörtur: Virkar vel. Mjog gott |
|
[2011-08-12] Bjarni: flott ! frábært app ! eina sem vantar samt er að maður sér ekki markaskorarana í live úrslitunum. |
|
[2011-08-05] Richard Ottó: Ömmulumma Snilldar dæmi, hinsvegar pirrandi hvernig bakgrunnurinn blikkar þegar maður skrunar undir úrslitum. |
|
[2011-08-05] Magnús: Grjóthart. |
|
|